Kayak námskeið
Straumvatns Kayak námskeið 2024
Námskeið allir 24-25 Ágúst 2025
Kennarar: Guðmann Unnsteinsson og Hjálmur Hjálmsson
Námskeið Girl power: 6-8 September 2024
and 20-22 September 2024
Kennarar: Fjóla Björg, og secret team
:
En hvað er straumvatns kayak ?
Straumvatns kayak eða White water kayak eins og það er líka kallað er ævintýra sport og notaðir eru sérstakir kayakar til að sigla niður ár í gegnum flúðir og fossa.
Leiðbeinendur eru þeir Manni og Hjalli eigendur Secret Local Adventures ehf.
Manni og Hjalli eru búnir að vera leiðandi í því að kynna straumvatns sportið síðustu ár.
Manni eða Guðmann Unnsteinsson
(bara vitleysingur) er lærður ævintýra leiðsögumaður frá TRU í Kanada og með IRF Rafting licence og WRT Whitewater rescue technician.
Hjalli eða Hjálmur Hjálmsson sem er
(sjálf lærður vitleysingur) :)
Með mikla reynslu og með IRF Rafting licence og WRT Whitewater rescue technician.
Um er að ræða 2 daga helgar námskeið í Maí fyrir byrjendur á straumvatnskayak.
Þar sem þið verðið tekinn vel út fyrir þægindaramman og kennt alveg frá grunni hvernig á að haga og skemmta sér við krefjandi aðstæður í straumvatni.
Og vinna sem einn hópur svo allir komi heilir heim.
Fyrir hverja er straumvatns kayak?
Straumvatns kayak er fyrir alla aldurshópa sem vilja stíga út fyrir þægindaramman og takast á við nýjar áskoranir.
Búnaður er innifalinn í verð:)
- Straumvatns kayak.
- Kayak ár.
- Björgunnarvesti.
- Hjálmur.
- Þurgalli.
- Skór.
- Öryggisbúnaður.
- Matur á laugardagskvöldi.
- Frítt tjaldsvæði.
Hvað á að koma með.
- Hlý Undirföt.
- Nóg af auka sokkum.
- Risa bros.
- Flís og ull er vinur okkar við erum á Íslandi.
- Nesti.
- Nóg af auka fötum.
- Sólarvörn.
- Stærra bros.
Mælum með!!!
- Hringja og spyrja?
- Neopren hettu.
- Neopren vettlinga.
- Eyrnatappar.
- Nefklemmu.
- Óhrædd að hringja og spyrja.
Verð á námskeiðið.
Verð á hvern einstakling er 85.900.
Og skráning ekki tekin gild fyrr en greiðsla berst.
Hægt að hafa samband við okkur ef skipta þarf greiðslu.
Hægt er að senda okkur póst á secretlocal@secretlocal.is ef það eru einhverjar spurningar um námskeiðið.
Eða bara bjallið á okkur
Guðmann Unnsteinsson (Manni)
Sími 8990772
og
Hjálmur Hjálmsson (Hjalli litli)
Sími 8653511